FRÉTTIR OG SKILABOÐ

Hvar erum við staðsett?

Við erum í sama húsi og Costco í Kauptúni.  Við erum til hægri við Costco á milli Bónus og IKEA vöru lagers.

Vefurinn fisko.is

Það er aðeins smá brot af vöru úrvali okkar á vefnum, það er um að gera að hringja eða koma í verslun okkar ef það er eitthvað sem þú finnur ekki.

Heimsendingar

Við getum sent vörur með póstinum eða flugi út á land.  Hafið samband í 564-3364.

Greiðsluleiðir

Hægt er að greiða með VISA, Mastercard, Net-Giró, millifærslu, sím-greiðslu eða póstkröfu.