Myndasýning og fyrirlestur

Við viljum bjóða öllum fiskaáhugamönnum að koma á myndasýningu og fyrirlestur hjá Guðmundi Sigurgeirssyni annnað kvöld kl 18:30 í verslun okkar kauptúni.
Boðið verður uppá léttar veitingar við allra hæfi.
Bjarni trúbador verður með smá uppistand um 18.30 og hitar upp fyrir Guðmund sem mun fylgja ykkur inní töfraheim skrautfiska í suður Ameríku.
Vonum að sem flestir sjái sér fært að koma og þiggja góðar veitingar og fagna með okkur opnun nýrrar og glæsilegrar verslunar.

Kær kveðja Fiskó

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *