REX NATURAL RANGE HVOLPAR
HEILDARFÆÐI FYRIR HVOLPA
SAMSETNING:
Ferskur kjúklingur (20%). Alifuglamjöl. Hveiti. Hrísgrjón (15%). Alifuglaolía. Maís.
Bygg. Rófustappa. Vatnsrofin alifuglalifur. Fiskimjöl. Ger. Hörfræ. Egg. Steinefni.
Kaffifífill (FOS 0,05%). Mannan-ólígósakkaríð (MOS 0,05%). Yucca schidigera.
GREININGARÞÆTTIR:
Óunnið prótín 30%. Óunnin olía og fita 18%. Omega-3 fitusýrur 0,40%. Omega-6 fitusýrur
3,50%. Óunnir trefjar 2,50%. Óunnin aska 8,00%. Kalsíum 1,75%. Fosfór 1,20%.
BÆTIEFNI:
Næringarefni: Vítamín A 17.000 IU/kg. D3 vítamín 2.000 IU/kg. E Vítamín 140 mg/kg.
C Vítamín 50 mg/kg. Járn (járnsúlfat, einvatnað) 75 mg/kg. Joð (kalíumjoðíð) 3,50 mg/kg.
Kopar (fimmvatnað kúprísúlfat) 10 mg/kg. Mangan (einvatnað mangansúlfat) 7,50 mg/kg.
Sink (sinkoxíð) 150 mg/kg. Selen (natríumselenít) 0,10 mg/kg. L-karnitín 30mg/kg. Tárín
100 mg/kg.
Tæknileg bætiefni: Andoxunarefni: Tókóferólþykkni úr grænmetisolíum.
LEIÐBEININGAR UM MATARGJÖF:
Hægt er að skipta um fóður smám saman yfir 7 daga tímabil. Þegar hvolpurinn er mjög
ungur (vaninn af spena) allt að 4 mánaða gamall, gefðu þá fóðrið 4 eða 5 sinnum á dag,
blandað í volgt vatn í hlutföllunum 1 hluti vatns á móti 3 hlutum fóðurs. Fjarlægðu allt
fóður sem skilið er eftir fljótt. Minnkaðu fjölda máltíða smám saman þegar hvolpurinn er
næstum eins árs gamall þar til þú nærð 2 máltíðum á dag. Hundar verða alltaf að hafa
aðgang að fersku vatni.