HEILDARFÆÐI FYRIR KETTLINGA
Kjúklingamjöl. Hveiti. Hrísgrjón. Maís. Alifuglaolía. Grænmetisprótínþykkni. Vatnsrofin
kjúklingalifur. Fiskimjöl. Ger. Kaffifífill. Laxaolía. Þurrkuð heil egg. Epli. Steinefni.
Rósmarín.
GREININGARÞÆTTIR:
Óunnið prótín 36%. Óunnin olía og fita 14%. Óunnar trefjar 2,75% Óunnin aska 7,50%.
Kalsíum 1,35%. Fosfór 1,15%.
BÆTIEFNI:
Næringarefni: Vítamín A 18.000 IU/kg. D3 vítamín 1.400 IU/kg. E vítamín 100 mg/kg.
Járn (járnsúlfat, einvatnað) 75 mg/kg. Joð (kalíumjoðíð) 3,50 mg/kg. Kopar (fimmvatnað
kúprísúlfat) 10 mg/kg. Mangan (einvatnað mangansúlfat) 7,50 mg/kg. Sink (sinkoxíð) 150
mg/kg. Selen (natríumselenít) 0,15 mg/kg. Tárín 1.000 mg/kg. L-karnitín 100mg/kg.
Tæknileg bætiefni: Andoxunarefni og rotvarnarefni.
LEIÐBEININGAR UM MATARGJÖF:
Hægt er að skipta um fóður smám saman yfir 7 daga tímabil. Þegar kötturinn er mjög
ungur (vaninn af spena) allt að 4 mánaða gamall, gefðu þá fóðrið 4 eða 5 sinnum á dag,
blandað í volgt vatn í hlutföllunum 1 hluti vatna á móti 3 hlutum fóðurs. Fjarlægðu allt
fóður sem skilið er eftir fljótt. Minnkaðu smám saman í 2 máltíðir á dag, frá 6 mánaða aldri
til 1 árs aldurs. Kettir verða alltaf að hafa aðgang að fersku vatni.